Fyrsta vísindaferðin handan við hornið!

Kæru félagsmenn! Á morgun hefst skráning í fyrstu vísindaferð vetrarins. Fyrsta heimsóknin er ekki af verri endanum en við ætlum að kíkja í heimsókn í Valitor en fyrirtækið sérhæfir sig í greiðslulausnum og greiðslumiðlun. Við viljum minna ykkur á að skrá ykkur inná Facebook grúppu félagsins til að eiga möguleika að komast með í vísindaferðina. […]

Ný stjórn & ný síða!

Heil og sæl! Eins og flestum er kunnugt sem eru á Facebook grúppu félagsins  var ný stjórn mynduð á aðalfundi Maestro nemendafélags. Stjórn er eftirfarandi: Formaður: Katrín Kristjana Hjartardóttir Varaformaður og ritari: Þóra Kristín Sigurðardóttir Samfélagsmiðlafulltrúi: Guðfinna Birta Valgeirsdóttir Fjármálafulltrúi: Súsanna Helgadóttir Viðburða- og almannatenglafulltrúi: Elisabet Karlsdottir Hagsmunafulltrúi: Fjóla Lind Sigurlaugardóttir Meðstjórnanendur: Arna Guðnadóttir, Kristín […]