Við kynnum Mæstro 2016-17 til leiks

Mæstro er nemendafélag meistaranema í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Stefna félagsins í vetur er að auka tengsl á milli nemenda og að byggja upp tengslanet við íslenskt atvinnulíf. Áhersla verður lögð á að veita meðlimum Maestro tækifæri til að  byggja tengslanet, rýmka þekkingu og áhugasvið með viðburðum innan og utan nemendafélagsins.

Félagsgjöld í Maestro eru:
Fyrir 1 önn: 2500 kr.
Fyrir 2 annir: 3500 kr.

Hægt er að ganga frá greiðslu þeirra með því að:

 • Leggja inn á reikninginn Mæstro
  • Reikningsnúmer: 137-26-6408
  • Kennitala: 640801-2550
  • Senda kvittun á maestro@hi.is
 • Eða borga með beinhörðum peningum í næstu vísindaferð

Það sem þú færð í staðinn:

 • Forgang í vísindaferðir
 • Afslátt eða jafnvel ókeypis á viðburði Maestro.
 • Samstarfsaðilar verða svo kynntir bráðlega.

Endilega skráðu þig í félagið sem fyrst því nú fer að styttast í að við opnum fyrir skráningu í fyrstu vísindaferð haustsins!

This entry was posted in Almennar tilkynningar, Fréttir. Bookmark the permalink.