Gleðilegt nýtt ár kæru meistarar!

Við viljum koma á framfæri gagnlegum upplýsingum fyrir alla meistara en þó sérstaklega nýnemana okkar <3 

Maestro groupan á facebook er okkar helsta samskiptaleið til nemenda sem og vettvangur fyrir nemendur til að eiga samskipti sín á milli, en hægt er að finna groupuna hér https://www.facebook.com/groups/329719707790779. Á groupunni eru ýmsir afslættir sem finna má undir announcements.

Við erum einnig með like síðu facebook.com/maestromeistarar og erum duglegar að svara skilaboðum þar og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á maestro (hjá) hi.is.

 Hægt er að skrá sig í félagið fyrir vorönn 2021 fyrir 1500 kr. Nánari upplýsingar um það hér https://maestro.hi.is/vertu-med/

 

Þið finnið okkur á instagram undir @maestro.meistarar

 

Hlökkum til komandi annar með ykkur og ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið einhverjar spurningar