MAESTRO 20-21

Heil og sæl! Eins og flestum er kunnugt sem eru á Facebook grúppu félagsins  var ný stjórn mynduð á aðalfundi Maestro nemendafélags þann 15. september 2020. Ný stjórn er eftirfarandi: Formaður – Ingibjörg Karlsdóttir Varaformaður og ritari – Þorgerður Elva Magnúsdóttir Samfélagsmiðla- og viðburðafulltrúi – Arna Guðnadóttir Fjármálafulltrúi – Helga Kolbrún Magnúsdóttir Hagsmuna- og almannatengslafulltrúi […]

Gleðilegt nýtt ár!

Kæru MAESTRO meðlimir!   Okkar hjartans óskir um gleðilegt nýtt ár! Við vonum að prófin hafi gengið vel og að þið séuð vel gíruð í vorönnina. Við erum búin að setja inn dagskrá janúarmánuð sem ætti að birtast í banneri hér fyrir ofan. Á dagskrá er meðal annars tengslakvöld og vísindaferðir í Capacent og Attentus. […]