MAESTRO var stofnað í september 1999 af Ástu Dís Óladóttur.
Frá stofnun félagsins til ársins 2000 störfuðu Guðmunda Smáradóttir, Áshildur Bragadóttir, Ruth Elfarsdóttir og Reynir Jónsson mest í þágu félagsins.
Félagið var síðar formlega stofnað mánudaginn 16. október 2001 í hátíðarsal Háskóla Íslands í aðalbyggingu og voru þá sett fram fyrstu lög félagsins.
Eftirfarandi aðilar hafa sinnt stjórnarstörfum frá formlegri stofnun félagsins:
Veturinn 2019 – 2020
Formaður – Katrín Kristjana Hjartardóttir, Stjórnun og stefnumótun
Varaformaður og ritari – Þóra Kristín Sigurðardóttir, Stjórnun og stefnumótun
Samfélagsmiðlafulltrúi – Guðfinna Birta Valgeirsdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Fjármálafulltrúi- Súsanna Helgadóttir, Mannauðsstjórnun
Viðburða- og almannatenglafulltrúi – Elísabet Karlsdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Hagsmunafulltrúi – Fjóla Lind Sigurlaugardóttir, Mannauðsstjórnun
Meðstjórnendur:
Kristín Eva Ólafsdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Arna Guðnadóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Þula Ásgeirsdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Veturinn 2018 – 2019
Birta Bjarnadóttir – Formaður
Nemanja Kospenda – Varaformaður og fjármálastjóri
Svana Björk Kolbeinsdóttir– Vefstjóri og ritari
Hafdís Arnardóttir– Viðburðarstjóri
Laufey Ebba – Deildarfulltrúi hagfræðideildar
Elísabet S. Reinhardsdóttir – Hagsmunafulltrúi
Meðstjórnendur:
Amna Hasecic
Arndís Sigurbjörg Garðarsdóttir
Auður Arna Oddgeirsdóttir
Erla Kristín Kjartansdóttir
Guðný Birna Guðmudsdóttir
Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir
Veturinn 2016 – 2017
Alda Júlía Magnúsdóttir – Formaður
Ingunn Sigurðardóttir – Varaformaður og fjármálastjóri
Þórunn Arnaldsdóttir – Vefstjóri og ritari
Karen Birgisdóttir – Viðburðarstjóri
Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir – Meðstjórnandi
Veturinn 2015 – 2016
Ragna Þorsteinsdóttir, formaður
Svava Ásgeirsdóttir, varaformaður og fjármálastjóri
Ásta Karen Kristjánsdóttir, vefstjóri og ritari
Styrmir Már Ólafsson, viðburðastjóri
Steinar Örn Steinarsson, meðstjórnandi
Veturinn 2014 – 2015
Sóley Kristjánsdóttir, formaður
Magnús Sveinn Ingimundarson, varaformaður og fjármálastjóri
Ragna Þorsteinsdóttir, vefstjóri og ritari
Frímann Snær Guðmundsson, deildarfulltrúi hagfræðideildar
Kristjana Hera Sigurjónsdóttir, viðburðarstjóri
Ósk Vífilsdóttir, meðstjórnandi
Veturinn 2013-2014
Anna María Jóhannesdóttir, formaður
Dagný Fjóla Ómarsdóttir, varaformaður
Kristín Arnórsdóttir, deildarfulltrúi hagfræðideildar
Birta Ýr Baldursdóttir, viðburðarstjóri
María Kristinsdóttir, viðburðarstjóri
Paulina Bednarek, viðburðarstjóri
Sara Sigurvinsdóttir, viðburðarstjóri
Guðmundur Lúther Hallgrímsson, meðstjórnandi
Helgi Hrafn Ólafsson, vefstjóri
Veturinn 2012-2013
Elva Dögg Pálsdóttir, formaður
Barbara Rut Bergþórsdóttir, varaformaður
Jenný Maggý Rúriksdóttir, vefstjóri
Berglind Ingibertsdóttir, viðburðarstjóri
Ragnar Hannes Guðmundsson, viðburðarstjóri
Kristjana Hákonardóttir, viðburðarstjóri
Dagný Fjóla Ómarsdóttir, meðstjórnandi
Veturinn 2011-2012
Christa Hlín Lehmann, formaður
Sigurbjörg Kristjánsdóttir, varaformaður
Jóhanna Kristbjörg Magnúsdóttir, fjármálastjóri
Irene Greenwood Povlsen, vefstjóri
Björg Björnsdóttir og Rakel Ýr Sigurðardóttir, viðburðarstjórar
Veturinn 2010-2011
Reynir Már Ásgeirsson, formaður
Maríus Þór Haraldsson, fjármálastjóri
Eva Rún Michelsen, vefstjóri og ljósmyndari
Dagný Ívarsdóttir, viðburðastjóri
Hólmfríður Bóasdóttir, hagsmunastjóri
Diljá Valsdóttir, ritstjóri
Arna Ósk Arnardóttir, meðstjórnandi
Björney Inga Björnsdóttir, meðstjórnandi og deildarfulltrúi Hagfræðideildar
Veturinn 2009-2010
Helga Rún Runólfsdóttir, formaður
Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, fjármálastjóri
Ragna Hlín Sævarsdóttir, viðburðastjóri
Gylfi Þór Þórisson, hagsmunastjóri
Pálmar Þorsteinsson, vefstjóri
Elísabet Ósk Guðjónsdóttir, meðstjórnandi
Veturinn 2008-2009
Hjörleifur Ragnarsson, formaður
Yngvi Freyr Einarsson, fjármálastjóri
Helga Rún Runólfsdóttir, meðstjórnandi
Nemendafulltrúar
Elva Tryggvadóttir, mannauðsstjórnunar
Óttar Völundarson, hagfræði
Elísabet Ósk Guðjónsdóttir, fjármál
Veturinn 2007-2008
Hjörleifur Ragnarsson
Helga Rún Runólfsdóttir
Ingibjörg Eðvaldsdóttir
Kristín María Birgisdóttir
Veturinn 2006-2007
Atli Björn Bragason, MBA
Elmar H. Hallgrímsson, Fjármál
Hafliði H. Sigurdórsson, Fjármál
Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Ingibjörg Sigþórdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Katrín María Lehmann, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Ragnheiður Björgvinsdóttir, Mannauðsstjórnun
Sigrún Guðnadóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Veturinn 2005-2006
Anný Berglind Thorstensen
Ásta Bærings Bjarnadóttir
Helga Dögg Björgvinsdóttir
Íris Ösp Bergþórsdóttir
Katrín Dögg Hilmarsdóttir
Lára Aðalsteinsdóttir
Veturinn 2004-2005
Inga Hanna Guðmundsdóttir
Inga Steinunn Arnardóttir
Róbert S. Róbertsson
Sonja Dögg Pálsdóttir
Vala Hauksdóttir
2003-2004
Sveinn Óskar Sigurðsson, formaður, MBA
Bjartur Logi Ye Shen, varaformaður og gjaldkeri, MS. Hagfræði og MS. Fjármál
Bergþóra Arnadóttir, MS. Hagfræði
Magnús Gehringer, MS. Stjórnun og stefnumótun
Veturinn 2002-2003
Bára Agnes Ketilsdóttir, formaður, MA,
Margrét Harðardóttir, MS
Ólöf Dagný Thorarensen, MA
Sveinn Óskar Sigurðsson, MBA
Eirný Vals, MBA
Jón Magnús Sigurðarson, MS í hagfræði
Veturinn 2001-2002
Lind Einarsdóttir, formaður, MS
Guðrún Lárusdóttir, MS
Guðbjörg Eggertsdóttir, MS
Egill Þórðarson , MBA
Tjörvi Berndsen, MS
Guðmundur Bergþórsson, MS, hagfræði
Veturinn 2000-2001
Ásta Dís Óladóttir, MS formaður
Tjörvi Berndsen, MS
Helga Óskarsdóttir, MS
Varamenn
Guðmunda Smáradóttir og Margrét Sigrún Sigurðardóttir