Maestro 2020-2021

Ný stjórn MAESTRO fyrir veturinn 2020-2021 var valin á aðalfundi félagsins þann 15. september 2020. Hér fyrir neðan má sjá nöfn stjórnarmeðlima, embætti og hvaða nám viðkomandi stundar.

Hægt er að hafa samband við stjórn félagsins á Facebook síðu félagsins, Facebook hóp félagsins, eða með tölvupósti. 

Formaður – Ingibjörg Karlsdóttir, verkefnastjórnun

Varaformaður og ritari – Þorgerður Elva Magnúsdóttir, markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Samfélagsmiðla- og viðburðafulltrúi – Arna Guðnadóttir, markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Fjármálafulltrúi – Helga Kolbrún Magnúsdóttir, mannauðsstjórnun

Hagsmuna- og almannatengslafulltrúi – Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjórnun

 

Um Maestro 2020-2021

Formaður

Nafn: Ingibjörg Karlsdóttir  

Aldur: 27 ára

Námsleið: Verkefnastjórnun

Ef líf mitt væri kvikmynd, myndi hún heita: Inda í orlofi

 

Varaformaður og ritari

Nafn: Þorgerður Elva Magnúsdóttir

Aldur: 29 ára

Námsleið: Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Ef líf mitt væri kvikmynd, myndi hún heita: ÞETTA REDDAST!

 

Samfélagsmiðla- og viðburðafulltrúi

Nafn: Arna Guðnadóttir

Aldur: 26

Námsleið: Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Ef líf mitt væri kvikmynd, myndi hún heita: Ég græja þetta á morgun!

 

Fjármálafulltrúi

Nafn: Helga Kolbrún Magnúsdóttir

Aldur: 40 ára

Námsleið: Mannauðsstjórnun

Ef líf mitt væri kvikmynd, myndi hún heita: Það er aldrei of seint að breyta til

 

Hagsmuna- og almannatengslafulltrúi

Nafn: Guðbjörg Sverrisdóttir  

Aldur: 28 ára

Námsleið: Verkefnastjórnun

Ef líf mitt væri kvikmynd, myndi hún heita: Sorry ég kemst ekki, er að fara á æfingu