Gagnlegt

Gagnlegt er ný viðbót við heimasíðu MAESTRO en hlutverk hennar er að uppfylla eitt af markmiðum félagsins, að meistaranemendur hafi allar þær upplýsingar sem þeir þurfa til að námið sé sem árangursríkast.

Ef þú rekst á gagnlegar upplýsingar á Veraldarvefnum sem þú telur nýtast samnemendum þínum ekki hika við að senda póst á maestro@hi.is og vefstjórinn mun smella þeim inná síðuna.

Gagnlegt – Almennt
Tenglar á almennar upplýsingar

Gagnlegt – Próf
Tenglar á upplýsingar er varða próf og prófatengt

Gagnlegt – Ritgerðin
Tenglar og efni sem nýtist þegar vinnan við meistarastykkið hefst.

Gagnlegt – Ýmis hjálp
Tenglar á ýmis myndbönd sem gagnast meistaranemanum (SPSS aðstoð, Endnote aðstoð)