Stjórn MAESTRO

Stjórn MÆSTRO fyrir veturinn 2016-2017 var valin á nýnemakvöldi félagsins haustið 2016. Hér fyrir neðan má sjá nöfn stjórnarmeðlima, embætti og hvaða nám viðkomandi stundar.

Formaður og varaformaður félagsins taka við tölvupósti fyrir hönd félagsins á póstfanginu maestro@hi.is

Formaður
Alda Júlía Magnúsdóttir, nýsköpun og viðskiptaþróun

Varaformaður og fjármálastjóri
Ingunn Sigurðardóttir, markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Vefstjóri og ritari
Þórunn Arnaldsdóttir, markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Deildarfulltrúi hagfræðideildar
Vantar

Viðburðastjóri
Karen Birgisdóttir, mannauðsstjórnun

Meðstjórnandi
Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir, mannauðsstjórnun