Haustmisseri 2019
15. ágúst–2. sept. Kennsla haustmisseris hefst
21.–23. ágúst Kynningardagar fyrir nýja erlenda nemendur
22. ágúst Móttaka fyrir nýja erlenda nemendur
2.–6. sept. Nýnemadagar
10. sept. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri 2019
26. sept. Próftafla haustmisserisprófa birt
30. sept.–5. okt. Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum
1. okt. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmisseri
15. okt. Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á vormisseri 2020 rennur út
15. okt. Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
17. nóv.–1. des.
Kennslukönnun – mat á kennslu og námskeiðum
22.–29. nóv.
Kennslu haustmisseris lýkur
30. nóv. Umsóknarfrestur um grunnnám sem hefst á vormisseri 2020 rennur út
2.–16. des. Haustmisserispróf
18.–19. des. Sjúkrapróf1 (hjá öllum fræðasviðum nema Félagsvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði)
19. des.–4. jan. Jólaleyfi
Vormisseri 2020
6. jan. Kynningardagur fyrir nýja erlenda nemendur
6.–7. jan. Sjúkrapróf (hjá öllum fræðasviðum nema Félagsvísindasviði);2 sjúkrapróf og endurtökupróf5hjá deildum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs (VON)3
6.–20. jan. Kennsla vormisseris hefst
21. jan. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri 2020
30. jan. Próftafla vormisserisprófa birt
1. feb. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri
1. feb. Umsóknarfrestur erlendra nemenda um grunn- og framhaldsnám rennur út
10.–15. feb. Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum
22. feb. Brautskráning kandídata
2. mars–3. apríl Skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2020–2021 (árleg skráning)
15. mars Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
3.–21. apríl Kennslu vormisseris lýkur
8.–14. apríl Páskaleyfi
8.–24. apríl Kennslukönnun – mat á kennslu og námskeiðum
15. apríl Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á haustmisseri 2020 rennur út*
24. apríl–8. maí Vormisserispróf
15.–22. maí Sjúkrapróf v/vormisseris (hjá öllum fræðasviðum nema Félagsvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði)6
15.–22. maí Sjúkrapróf og endurtökupróf5 v/haustmisseris 2019 hjá Félagsvísindasviði
2.–8. júní Sérstök endurtökupróf4 hjá Heilbrigðisvísindasviði6, Hugvísindasviði og Menntavísindasviði5
2.–8. júní Sjúkrapróf og endurtökupróf5 v/vormisseris 2020 hjá Félagsvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði
5. júní Umsóknarfrestur um grunnnám við HÍ rennur út
20. júní
Brautskráning kandídata