KYNNING || FORMAÐUR

Kæru meðlimir MAESTRO. Okkur fannst við þurfa að hafa smá upplýsingar um okkur til þess að þið kynnist okkur enn betur! Næstu vikurnar munum við setja inn nokkrar færslur um stjórn MAESTRO. Ekki vera feiminn við að gefa ykkur á tal við okkur í vísindaferðum, skólagöngunum eða í gegnum Facebook – Við erum hér fyrir […]

Fyrsta vísindaferðin handan við hornið!

Kæru félagsmenn! Á morgun hefst skráning í fyrstu vísindaferð vetrarins. Fyrsta heimsóknin er ekki af verri endanum en við ætlum að kíkja í heimsókn í Valitor en fyrirtækið sérhæfir sig í greiðslulausnum og greiðslumiðlun. Við viljum minna ykkur á að skrá ykkur inná Facebook grúppu félagsins til að eiga möguleika að komast með í vísindaferðina. […]

Ný stjórn & ný síða!

Heil og sæl! Eins og flestum er kunnugt sem eru á Facebook grúppu félagsins  var ný stjórn mynduð á aðalfundi Maestro nemendafélags. Stjórn er eftirfarandi: Formaður: Katrín Kristjana Hjartardóttir Varaformaður og ritari: Þóra Kristín Sigurðardóttir Samfélagsmiðlafulltrúi: Guðfinna Birta Valgeirsdóttir Fjármálafulltrúi: Súsanna Helgadóttir Viðburða- og almannatenglafulltrúi: Elisabet Karlsdottir Hagsmunafulltrúi: Fjóla Lind Sigurlaugardóttir Meðstjórnanendur: Arna Guðnadóttir, Kristín […]